Breyttur Landspítali, "fokking bull"

Ţađ  er ljóst ađ ráđherra heilbrigđismála, Guđbjartur Hannesson, notar ţá ađferđ eins og ađrir í ţessari stjórn, ađ koma ábyrgđ yfir á ađra, í ţessu tilfelli er Geir Zoega forstjóri Landspítala gerđur ábyrgur fyrir ţessari ákvörđun, ţetta kom sérstaklega vel í ljós ţegar ađ fyrrverandi heilbrigđisráđerra, Sighvatur Björvinsson lýsti í Kastljósi í gćrkveldi hvernig kaupin á  eyrinni  ganga fyrir sig í heimi stjórnvaldanna!!

Ţetta eru  sennilega lúalegastu vinnubrögđ sem hugsast getur, og mađur spyr sjálfan sig ađ ţví hvort ţetta fólk međ ţessi völd sofi réttlátum svefni???

Ţetta er svo lýsandi fyrir ţessa spilltu stjórn Jóhönnu og Steingríms ađ menn hljóta ađ spyrja sig ađ ţví hvenćr atlaga verđi gerđ ađ ţessu spillingarfólki og ţađ fellt áđur en ađ ennverra ástand skapast.


mbl.is Breyttur Landspítali
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţađ er spurning, vonandi enda ţau fyrir landsdómi.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.10.2011 kl. 20:40

2 identicon

Smá ábending: Forstjóri LSH heitir Björn Zoega.

ABC (IP-tala skráđ) 14.10.2011 kl. 21:01

3 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Mikiđ rétt ABC, biđst forláts, veit ekki hvers vegna ég ruglađi ţessu saman!

Guđmundur Júlíusson, 14.10.2011 kl. 23:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband