Rússavinir fengu flest atkvæði

Svartur dagur  í sögu Lettlands, og er ekkert nema afturhvarf til fortíðar, sem maður hefði haldið að íbúar Lettlands hefðu ekki gleymt!

En svona er pólítíkinn,  fer alltaf í hringi.

Lettland


mbl.is Rússavinir fengu flest atkvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Þriðjungur íbúa Lettlands eru Rússar og þvi er ekkert skrítið að slíkur flokkur fái þriðjung atkvæða.  Eftir að Lettland fékk sjálfstæði hefur þessi Rússneski minnihluti átt erfitt uppdráttar í Lettlandi, illa farið með þá.  Mjög undarlegt að þeir kjósi sinn flokk? Nei!

Óskar, 18.9.2011 kl. 06:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband