Allir axli byrðarnar, segir forseti bandaríkjanna

Á mánudag mun Barack Obama tilkynna til hvaða ráðstafanna hann mun taka til að  taka á fjárlagshalla ríkisins, hvað mun hann gera? Hann segir að "allir" bandaríkjamenn verði að greiða "sanngjarnann skerf" til að draga úr halla ríkisins.

Verður skorið nður hjá almenningi sem ekki stendur vel að vígi nú þegar? eða munu við sjá stór og meðalstór fyrirtæki blæða? Það verður gríðarlega spennandi að fylgjast með á mánudag og sérstaklega þá hlutabréfamörkuðum, hvernig þeir bregðast við þessari ræðu forsetans.

Barack_Obama

 


mbl.is Allir axli byrðarnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband