Átök á götum Madridar í kvöld

Mikil ókyrrđ ríkir í Madrid ađ sögn sjónvarpsstöđva í kvöld, ţúsundir manna eru úti ađ mótmćla og margir eru sárir vegna viđureigna viđ lögreglu.

Ástćđa er ótryggt ástand efnahagsmála og ekki síst ástand atvinnumála ţar sem ađ atvinnuástand er mjög  ótryggt.

Sjónvarpsstöđvar hafa í kvöld sýnt fólk sem er alblóđugt í framan.

"Ţetta eru alvarlegustu átök milli mótmćlenda og lögreglu síđan mótmćlin hófust í maí. Ţegar ţau hófust vísuđu margir mótmćlendur til búsáhaldabyltingarinnar á Íslandi. Mótmćlendahreyfingin kallar sig 15M međ vísan til ţess ađ hún hófst 15. maí ţegar skipulögđ mótmćli fóru fram í 58 borgum Spánar. Mótmćlendur hafa í ţrjá daga reynt ađ komast inn á torgiđ, en lögregla hefur stöđvađ ţá. "

Madrid

 

 


mbl.is Átök á götum Madridar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband