5.8.2011 | 21:56
Asa starfsmanns um að kenna?
Er það virkilega? Er ekki Iceland Express bara að friða sjálfan sig með því að finna blóraböggul?
Ég get ekki skilið af hverju þetta sama "flugfélag" skuli aftur og aftur lenda í því að vera sekt um ófagmallleg vinnubrögð. Þetta getur ekki gengið mikið lengur án þess að menn hætti að versla við þá, en kannski er það bara eins og með svo mikið annað, íslendingar láta valta yfir sig aftur og aftur, sbr bensínhækkanir og fleira.
Asa starfsmanns um að kenna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.