Öskufall komiđ í Fljótshlíđ og á Hvolsvelli

Ţađ virđist sem ađ askan sé ađ feta sig vestar og vestar skv ţessari frétt Rúv:

"Hćgt og bítandi mjakast öskumökkurinn úr Grímsvatnagosinu í vestur. Á ţriđja tímanum féll fín brúnleit aska í Fljótshlíđ og á Hvolsvelli, myrk öskuţoka var í Mýrdal. Ţá féll aska í Örćfasveit. Einnig berst aska út á sjó, skipverjar á Fróđa II sem staddur er í Breiđamerkurdýpi, segja ađ ţar sé svartamyrkur og ţykkur mökkur, útsýniđ sé eins og um hávetur í blindbyl. Veriđ er ađ flytja rykgrímur austur fyrir íbúa sem eru í öskufallinu. "

http://www.ruv.is/frett/oskufall-i-fljotshlid

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband