Er danska lagiđ stoliđ frá A-Ö ??

Mér hefur ţótt danska lagiđ ţađ sigurstranglegasta hingađ til en ţá fann ég á netinu lag sem ég held ađ sé ćttađ frá Kína, og hefur óţćgilega mikla  líkingu viđ ţetta danska lag.

Ég vona innilega fyrir hönd danskra frćnda okkar ađ ţetta sé ekki stoliđ, og ađ hrein tilviljun liggji hér ađ baki!!!

sjá link hér:

http://www.youtube.com/watch?v=i5pf8tT-Ics

 

 danish


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óli minn

Stoliđ eđa ekki stoliđ ... ţessi tvö lög eru nákvćmlega sama lagiđ. Tilviljun? Ekki hugmynd.

Óli minn, 13.5.2011 kl. 23:44

2 Smámynd: Björn Birgisson

Viđlag danska lagsins er augljóslega stoliđ, en mér er slétt sama!

Björn Birgisson, 14.5.2011 kl. 01:15

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hljómar líkt, en treysti mér ekki ađ dćma um ţađ Guđmundur. Ţađ er útilokađ ađ semja lag sem ekki líkist á einhvern hátt öđru lagi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.5.2011 kl. 02:12

4 identicon

jćja, er fólk nú ađ missa tóneyrađ, ţessi lög eru ekkert líkari en Svissneska lagiđ er ísraelska laginu frá 1979, Halleluyah.

Banani (IP-tala skráđ) 14.5.2011 kl. 12:51

5 Smámynd: Óli minn

Mér finnst ţau alveg eins og ef ţađ ţýđir ađ ég hafi tapađ tóneyranu ţá hef ég tapađ tóneyranu.

Óli minn, 14.5.2011 kl. 13:59

6 Smámynd: Elle_

Lögin eru eins og danska lagiđ hlýtur ţá ađ vera stoliđ.  Og mér er ekki sama.  Óli minn (frábćrt nafn) hefur víst ekki tapađ tóneyranu.  Og merkilegt ađ Guđmundur skyldi finna ţetta.  Hinsvegar var slóvenski söngvarinn langflottastur.  Kona ađ sjálfsögđu, MAJA KEUC. 

Elle_, 15.5.2011 kl. 00:33

7 Smámynd: Elle_

Hlutinn af ´danska´laginu sem kom ţarna fram var allavega eins.  En ég meinti ekki í alvöru síđustu setninguna ađ ofan og finnst persónulega menn ađ vísu oftar slá í gegn, e-đ viđ röddina.  En fannst slóvenska söngkonan, MAJA KEUC. samt ótrúleg.  

Elle_, 15.5.2011 kl. 11:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband