8.4.2011 | 23:55
Frú Vigdís tjáir sig um Icesafe á undarlegum tíma!
Frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands, hefur ađ sjálfsögđu rétt á ađ segja sitt álit eins og viđ hin en ég tel ađ ţađ álit sé ekki rétt, ég tel einnig tímasetningu hennar á ţessum ummćlum afar skrýtna, rétt fyrir kosningu, held ađ ţrýstingur ákveđinna afla hafi haft eitthvađ međ ţetta ađ gera!!
Frú Vigdís hefur ekki lagt í vana sinn ađ tjá sig um umdeild pólítísk málefni svo ég muni eftir! ţannig ađ ég spyr aftur, eru ađilar Já manna, ţ.e. Samfylkingar og VG manna ađ ţrýsta á ţetta frá henni í örvćntingu vegna óhagstćđrar útkomu í skođannakönnunum undanfarna daga?
Vigdís styđur samninginn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Vigdís hefur gert í brók svo sem aldrei mun gleymast.
Númi (IP-tala skráđ) 9.4.2011 kl. 00:30
Jamm konu greyiđ ţar steig hún niđur af sínum friđarstóli, svo nú geta menn ekki lengur haft ţađ á Ólaf Ragnar ađ hann sé ađ rćđa um hápólitísk mál. Ţetta á eftir ađ vinda upp á sig, sjáiđi bara til.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.4.2011 kl. 01:24
Takk Ásthildur, ég held ađ ekki verđi hjá ţví komist ađ ţetta verđi forsíđuefni á nćstu dögum, annars má ég hundur heita.
Guđmundur Júlíusson, 9.4.2011 kl. 01:41
Hún hefur rétt fyrir sér - viđ skulum öll gera ţađ saman - ţađ er skynsemi í ađ samţykkja ţetta.
Palmi (IP-tala skráđ) 9.4.2011 kl. 01:47
Nei og aftur NEI. Hún hefur nefnilega kolrangt fyrir sér konu greyiđ og hefđi betur látiđ vera ađ tjá sig um ţetta mjög svo hápólitíska mál. En svo virđist sem allir sjóraftar séu á flot dregnir til ađ koma málstađnum á framfćri, ekki er hann nú merkilegri en ţađ. Nú er baráttan farin ađ snúast um hver segir já eđa nei. Getum viđ ekki einu sinni tekiđ okkar eigin upplýstu ákvörđun. Ţurfum viđ í ţessu sem öđru láta öđrum eftir ađ hugsa fyrir okkur?
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.4.2011 kl. 01:54
Pálmi, komdu međ góđ rök fyrir ţví ađ hún hafi rétt fyrir sér?
Guđmundur Júlíusson, 9.4.2011 kl. 01:55
Rétt Ásthildur, Já menn Samfó og VG sjá ekki ađra leiđ en ađ fá "frćgt" fólk til ţess ađ tjá sig um máliđ.
Í von um ađ ná inn einhverjum atkvćđum á síđustu stundu !!
Guđmundur Júlíusson, 9.4.2011 kl. 02:07
Jamm ţetta er orđiđ hálf pínlegt ađ minu mati. En ţegar málstađurinn er ekki nógu góđur á er um ađ gera ađ bćta hann upp međ selebreties og skrautfjöđrum í von um ađ fólk elti Elítuna.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.4.2011 kl. 02:27
Nú bregđast krosstré,líkt og önnur tré.Minn uppáhalds einstaklingur hefur brögđist.Ég alltaf taliđ ađ Vigdís vćri talsmađur almennings,en ekki fjárgćframanna.
Ég vil draga ţađ í efa,ađ hún hafi viljandi lagt fram skođun sína,heldur ađ hér sé skođun,sem hefur lagt upp í hendur hennar,af stjórnvöldum.
Ingvi Rúnar Einarsson, 9.4.2011 kl. 15:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.