Ákveđinn og stađfastur leiđtogi óskast (má hafa reynslu úr Seđlabanka Íslands)

Ţađ er fyrir löngu komin tími til ađ skipta ţessu liđi út fyrir betra, ferskara og ţolnara liđi, ţarna er ég ađ tala um ríkisstjórn okkar, Samfylkingu og VG liđa sem eru svo gott sem búin ađ rústa öllu efnahagslífi svo um munar, ţau ţau sjálf segji ekki leika neinn vafa  á ađ gríđarleg uppsveifla sé í hagkerfi okkar!.

Ég held ađ ég tali fyrir marga ađ á svona ögurstundu sé ađeins pláss fyrir einn mann, líkt og ţegar ađ Churchill tók ađ sér stjórn Bretlands í kjölfar seinni heimstyrjaldarinnar og farnađist ţađ mjög vel eins og sagan  sannar, en átti ekki fylgi ađ fagna eftir ţađ.

Davíđ Oddson er sá mađur sem í dag á ađ taka ađ sér ađ stýra Íslandi í  gegn um  ţennann ólgusjó sem viđ siglum nú í gegnum.

Hann er harđsvírađur í samningamálum og svífst einskis til ađ ná fram árangrí, hann lćtur ekki vađa yfir sig og hefđi til ađ mynda ekki sćtt sig viđ "hryđjuverkalög" sem sett voru á landiđ í kjölfar bankahrunsins.

Ţess vegna segi ég: Davíđ i bílsjórasćtiđ strax!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ó!

Bjargvćttur Berta í Heimstyrjöldinni síđari WC varđ raunar aftur PM 1951-1955. En Bretar voru aldrei svo vitlausir ađ kalla aftur til eldri "stjórnvitringa" eftir styrjöldina. Kannski viđ köllum Jóhönnu aftur til eftir stutta valdatíđ íhaldsins, en ég held ađ viđ ćttum ađ fara ađ siđ Breta og láta "horfna" leiđtoga vera ţađ áfram.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.4.2011 kl. 22:49

2 identicon

Rétt, en náđi aldrei ţeim vinsćldum sem hann hafđi í stríđinu og í raun hrapađi í áliti eftir ţađ.

Hann var mađur "saugnabliksins " ef svo má ađ orđi komast.

Eins tel ég Davíđ bera međ sér  svipađann karakter.

Gudmundur Júlíusson (IP-tala skráđ) 8.4.2011 kl. 23:13

3 identicon

"augnabliksins" átti ţetta ađ vera!

Gudmundur Júlíusson (IP-tala skráđ) 8.4.2011 kl. 23:15

4 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Smá leiđrétting, ég sagđi :

"líkt og ţegar ađ Churchill tók ađ sér stjórn Bretlands í kjölfar seinni heimstyrjaldarinna"

ég meinti ađ sjálfsögđu í ađdraganda styrjaldarinnar (fyrir Breta) (1940-1945 og aftur 1951-1955) 

Guđmundur Júlíusson, 8.4.2011 kl. 23:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband