Af hverju eigum við að segja Nei við Icesafe

  • Vegna þess að almennum borgara þessa lands finnst sem að þeir hafa verið sviknir af glæpamönnum, útrásarvíkingum, sem greipar  hafa látið sópa um  sparisjóði, banka og lífeyrissjóði landsmanna.
  • Vegna þess að bretar  lögðu á okkur hryðjuverkalög, og þáverandi og  núverandi sjórnvöld  hafa á engan hátt reynt að mótmæla þeirri staðreynd.
  • Vegna þess að hvergi í heiminum stendur að ríki eigi að greiða skuldir sem stofnaðar eru af einkabönkum og innistæðutryggingareglur eiga ekki við í þessu tilfelli.
  • Vegna þess að  ef íslenska  þjóðin vill vera sjálfstæð næstu áratugina þá segi þeir Nei við þessum lögum.
  • Vegna þess  að verið er að skuldbinda Ísland til að greiða gríðarlegar  upphæðir sem að  okkar börn, barnabörn og barnabarnabörn munu þurfa að greiða ef menn segja Já!!!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband