Hefði mátt bjarga mannslífum segir borgarfulltrúi VG

"Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi Vinstri grænna, segir að sú staðreynd að fundist hafi fjögur lík útigangsmanna úti á víðavangi segi okkar hvað þessi sjúkdómur er alvarlegur. Mikilvægt sé að fylgjast vel með þessu fólki. Hann hafi lagt til að  gert verði meira til að veita þessu fólki fagleg úrræði. Að það sé almenninlegt sjúkraskýli."

Mikilvægt að fylgjast vel með þessu fólki, já, en hvað eru borgaryfirvöld að gera í þessu, greinilega alls ekkert!, þetta tal Þorleifs er hrokafullt og einkennandi fyrir pólítíkusa, svar  sem í raun  er alls ekkrt svar.

Engu skipti hvort VG, Samfylking eða þá "besti flokkurinn"  sé við völd, menn "humma" þennann málaflokk alltaf af sér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband