13.3.2011 | 00:00
Bannađ ađ prumpa á almannafćri
Ţađ er harla fyndin lagasetningin sem ţingiđ í borginni Blantyre í Malaví setur fyrir í nćstu viku, nefinilega ađ ţađ verđur stranglega bannađ ađ "prumpa" á almannafćri ! Verđi "prumvarpiđ" samţykkt verđur bannađ ađ leysa vind á almannafćri frá og međ nćstu viku.
http://visir.is/bannad-ad-prumpa-a-almannafaeri/article/2011110319676
Athugasemdir
Ţađ kćmi mér ekki á óvart ađ Jóni gnarr taki upp á ađ koma međ svipuđ lög, ekki eru ţau vitlausari en sorphirđulögin nýju!!!
Guđmundur Júlíusson, 13.3.2011 kl. 00:23
Góđur, vara ađ henda rusli á sorpu í gćr, kauplaust.
Júlíus Björnsson, 13.3.2011 kl. 03:43
Í Kína stendur fólk upp frá borđum og prumpar og ropar eins og ţađ lystir. Ég segi ekki ađ allir geri ţađ ,en greinilega allir sem ţurfa ţess međ og ţykir ekki tiltökumál. Mér fannst ţađ meira en lítiđ ógeđfellt. Ţeir mćtu gjarnan setja reglur um pump og bćta ropinu viđ.
Afturámóti eru hrćkingar utandyra bannađar ađ viđlögđum sektum, svo og ađ henda tyggjói á göturnar. Ţar eru sektirnar svo háar ađ engum dettur í hug ađ gera ţađ, enda allt tandurhreint. Ţarna mćttu Íslendingar taka Kínverja sér til fyrirmyndar, enda göturnar í Reykjavík ekki til neins sóma fyrir ţá sem stunda tyggjóslettuskap.
Bergljót Gunnarsdóttir, 14.3.2011 kl. 10:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.