19.2.2011 | 21:40
Hvađ fengum viđ eftir "hruniđ" ?
Núverandi ríkisstjórn var stofnuđ á skrýtnum tímum hrunsins, en ţađ var líka hruniđ sem orsakađi ađ ömurlegustu "félagastamtök" Gnarrista komust til valda.
Ţegar ađ upp er stađiđ er ţađ skrýtiđ ađ viđ lögđum upp međ ađ fá betri stjórn landsmála eftir hrun, vćntingarnar voru miklar og vonir háar, en hvađ fengum viđ? Jóhönnu og Steingrím í landsstjórn sem hafa gersamlega rústađ landinu, ekki síst međ Icesafe rugli sem ţau virđast svo hrifinn af, og síđan en ekki síst, "Jón garrrrrrrrrrr" í borgina, ţađ vita allir hvađ ţar er á ferđinni, klúđur eftir klúđur og arfavitlaus tilsvör borgarstjóra hvađ eftir annađ.
Hvađ fór úrskeiđis????
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.