Kennarar á Íslandi nýta 37% af tíma sínum í kennslu!

Bíddu við, erum við að borga þeim laun fyrir að sinna 37% kennslu, og þeir gera ekki annað en að heimta hækkanir á laun sín! hvað eru þeir að gera i 63% tíma sínum sem þeir eru á launum???

 

 http://visir.is/nyta-37-prosent-af-tima-sinum-i-kennslu-/article/2011110219741

kennari

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hérna getur þú séð nákvæmlega hvar íslenskir kennarar standa í kennslumagni miðað við aðrar OECD-þjóðir:

http://www.oecd-ilibrary.org/sites/eag_highlights-2010-en/04/04/g4-7.html?contentType=/ns/StatisticalPublication,/ns/Chapter&itemId=/content/chapter/eag_highlights-2010-32-en&containerItemId=/content/serial/2076264x&accessItemIds=&mimeType=text/html

Hér sérðu svo hvað þeir fá í laun:

http://www.oecd-ilibrary.org/sites/eag_highlights-2010-en/04/03/g4-5.html?contentType=/ns/StatisticalPublication,/ns/Chapter&itemId=/content/chapter/eag_highlights-2010-32-en&containerItemId=/content/serial/2076264x&accessItemIds=&mimeType=text/html

Ástæða þess að Halldór talar um að hlutfall af starfstíma er að SÍS hefur í mörg ár barist mjög fyrir því að lengja vinnutíma kennara utan kennslu og bætt við endurmenntunardögum og fleiru í þeim tilgangi.

Ergo: íslenskir kennarar vinna meira fyrir lægri laun en aðrir kennarar og þessu hefur SÍS tekist að snúa þannig að kennarar séu ofaldir.

Ragnar Þór Pétursson (IP-tala skráð) 19.2.2011 kl. 20:42

2 identicon

http://maurildi.blogspot.com/2011/02/kennarar-kenna-ekki-nema-37-af.html
 
"En fyrst og fremst þarf að hætta svona bulli. Þar sem almenningur er æstur upp gegn kennurum með lygum og blekkingum."

Oddný H. (IP-tala skráð) 19.2.2011 kl. 23:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband