12.2.2011 | 01:49
Erum viđ íslendingar aumingar?
Dag eftir dag, viku eftir viku, mánuđ eftir mánuđ og svo framvegis !!!!!!!!
Viđ horfum á eldsneyti hćkka viku eftir viku, gerum ekkert, nema kvarta í hvorn annann,
ríkisstjórnin tekur okkur í rassin svo um munar, viđ "ummlum" úti í horni.
Ráđstöfunartekjur eldri borgara eru teknar frá ţeim og viđ gerum alls ekki neitt!!
leiga á húsnćđi hćkkar án skýringa, viđ fáum engin svör.
skoriđ er niđur i heilbrigđismálum svo mikiđ ađ fjöldi manns missir vinnu, en ekkert heyrist frá launţegasamtökum!
Verkalýđsleiđtogar margir eru á forstjóralaunum og ekki er ţađ verra ţegar ađ fréttist ađ sumir ţeirra eru einnig stjórnarformenn sparisjóđa!!!! (ef ţetta er ekki týpýsk lýsing á ţessari spillingu á landinu veit ég ekki hvađ er!!! )
Athugasemdir
Fyrir gefđu, ekki vill svo til ađ ţú hafir kosiđ sjálfstćđisflokkinn ?
Hvers vegna er ţjóđin í ţessum raunum ???
JR (IP-tala skráđ) 12.2.2011 kl. 02:54
Já.
Kveđja ađ norđan.
Arinbjörn Kúld, 12.2.2011 kl. 14:04
Guđmundur, sýndu ţjóđinni ţann manndóm ađ skrifa undir, gegn Icesave!
Ađalsteinn Agnarsson, 12.2.2011 kl. 14:05
Manndóm? Af hverju á ég ađ gera ţađ?
Gudmundur Júlíusson (IP-tala skráđ) 13.2.2011 kl. 00:28
Já, Guđmundur, ef viđ létum ICESAVE-STJÓRNINA og forystu Sjálfstćđisflokksins hrćđa okkur til ađ borga kúgunina.
Elle_, 13.2.2011 kl. 15:21
elle, ég er búinn ađ skrifa undir
Gudmundur Júlíusson (IP-tala skráđ) 16.2.2011 kl. 18:24
Frábćrt, Guđmundur, ađ ţú skulir ekki ćtla í neina aumingja- og gungutölu. Nú hafa yfir 35 manns skrifađ undir á minna en 5 dögum.
Elle_, 16.2.2011 kl. 19:29
NEI, YFIR 35 ŢÚSUND MANNS.
Elle_, 16.2.2011 kl. 19:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.