Obama heitir stuðningi við Egypta

Þetta er annsi fyndinn staðreynd, bandaríkjamenn hafa alltaf stutt Mubarak enda sá skilað því tilbaka, en nú kemur yfirlýsing frá embætti forseta bandaríkjana um að þeir styðji þá valdhafa, hverjir sem þá þeir yrðu, geri ég ráð fyrir, og lofaði jafnframt herinn fyrir að sýna stillingu á meðan að ólgan gegg yfir.

Þetta er mjög yfirlætislegt yfirklór hjá Obama til að vinna tíma. Því að þar á  bæ eru menn hugsanlega að tapa mikilvægum bandamanni  sem egyptar eru þeim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband