Sendiherra Bandaríkjanna barðist fyrir að fá risalán til Íslands

Þessi leki Wikilea

ks um fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi er fróðlegur í meira lagi, það kemur fram að hún er verulega hliðholl okkur íslengingum og telur okkur ábyrga þjóð sem skili sínu tilbaka, hún skilgreinir af hverju bandaríkjamenn eigi að lána íslendingum milljarð dollara að ósk Daviðs Oddsonar þáverandi Seðlabankastjóra, hún sundurliðar ástæður sínar fyrir því hvers vegna  lánið ætti að eiga sér stað.

Sjá grein hér:

http://visir.is/sendiherra-bandarikjanna-bardist-fyrir-ad-fa-risalan-til-islands/article/2011586857432

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

hún hlýtur að fá fálkaorðuna

Óskar Þorkelsson, 16.1.2011 kl. 08:54

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Sama skilgreining réttléttir skuldsetningu Brussel kommissionaarinnar á Ísland í gegnum fjámálakerfið gagnvart helstu Ráðandi Ríkjum í EU: Evrópsku Sameiningunni.

Kapphlaupið er að byrja. Fer UK úr EU með Ísland í vasanum? 

Júlíus Björnsson, 16.1.2011 kl. 16:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband