Beint á Hraunið með þá

Nú virðist sem að  maður sé farinn að sjá að "sérstakur" sé farinn að vinna vinnuna sína, fyrst var það Hreiðar Már og nú Sigurjón Árnason, en  það hlýtur að vakna sú  spurning hvort þetta sér bara sýndarmennska, ekki hef ég frétt af frekari ákærum á hendur Hreiðari Má síðan að hann var látinn  laus, og er nú komið að næsta  sjónarspili? Sigurjóni?

Er þetta  bara  sjónarspil til að halda lýðnum góðum? 


mbl.is Á Hraunið eftir yfirheyrslur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Ég hef trú á störfum Sérstaks. Ég minnist orða Evu Joly er hún sagði að rannsóknarmál sem þessi þyrfti að vinna af alúð svo málum yrði ekki klúðrað. Vonandi tekst "útrásarvíkingunum" ekki að eyða þeim fáu krónum sem til eru, ístjörnulögfræðinga. Annars var megnið af þessum peningum bara til á pappírunum. Sem leiðir getum að því hvort það borgi sig að hirða margveðsettar húseignir viðkomandi aðila.

Þráinn Jökull Elísson, 15.1.2011 kl. 01:17

2 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Sigurjón digri missir þá af HM í handbolta. Æi, greyið karls ræfils garmurinn. Ljósi punkturinn í þessu fyrir hann er sá að hann kemur líklega til með að leggja aðens af og ekki er vanþörf á. Þetta er ekkert veislufæði sem þeir fá í steininum. En afhverju var manngarmurinn ekki búinn að flýja land eins og hitt glæpahyskið sem var við stjórn hrunbankana?

Guðmundur Pétursson, 15.1.2011 kl. 11:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband