Hvar eru evrópusamtökin?

Þeir eru greinilega í felum, eða þannig þar sem að þeir hleypa ekki hverjum sem er að þeirra bloggi um þessar mundir, frá 6 desember eru heimsóknir þeirra aðeins 11 , en hér áður var þessi síða ein mest sótta síða bloggsins með hundruða  heimsókna á hverjum degi, og umræður annsi heitar, en þeim hefur greinilega hitnað um of og ákveðið að draga sig í hlé, enda engin furða, umræða um EB er ekki þeim í hag.

Ég skora á þessa ágætu menn að hleypa okkur aftur að borðinu og að umræðum með þeim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Er sakamaðurinn að vitja um vettvanginn eins og títt mun vera?

Björn Birgisson, 10.12.2010 kl. 23:39

2 identicon

Björn, vettvangur glæpsins er ekki kunnur enn, það þarf frekari umræðu og vettvangsrannsókn til að hægt sé að mynda edanlega skoðun á evrópumálunum.

Telur þú mig "sakamann" á þessum vettvangi Björn??

Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 10.12.2010 kl. 23:57

3 Smámynd: Björn Birgisson

Vitaskuld ekki. Skárra væri það nú!

Björn Birgisson, 11.12.2010 kl. 02:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband