10.12.2010 | 23:17
Hvar eru evrópusamtökin?
Þeir eru greinilega í felum, eða þannig þar sem að þeir hleypa ekki hverjum sem er að þeirra bloggi um þessar mundir, frá 6 desember eru heimsóknir þeirra aðeins 11 , en hér áður var þessi síða ein mest sótta síða bloggsins með hundruða heimsókna á hverjum degi, og umræður annsi heitar, en þeim hefur greinilega hitnað um of og ákveðið að draga sig í hlé, enda engin furða, umræða um EB er ekki þeim í hag.
Ég skora á þessa ágætu menn að hleypa okkur aftur að borðinu og að umræðum með þeim.
Athugasemdir
Er sakamaðurinn að vitja um vettvanginn eins og títt mun vera?
Björn Birgisson, 10.12.2010 kl. 23:39
Björn, vettvangur glæpsins er ekki kunnur enn, það þarf frekari umræðu og vettvangsrannsókn til að hægt sé að mynda edanlega skoðun á evrópumálunum.
Telur þú mig "sakamann" á þessum vettvangi Björn??
Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 10.12.2010 kl. 23:57
Vitaskuld ekki. Skárra væri það nú!
Björn Birgisson, 11.12.2010 kl. 02:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.