Írar flýja land

Það er ekki bara á Íslandi sem gott fólk sér sér ekki kleyft að búa á sínu landi, Írar eru að ganga í gegnum það sama og við höfum verið að gera, vonandi er það bara  tímabundið, þeir geta  þó án mikilla fyrirhafnar  farið til grannríkja sinna í Englandi og Skotlandi og jafnvel Vales, við á  Íslandi þurfum þó að hafa mun meira fyrir því að flytja búferlum.
mbl.is Ungir Írar flýja land
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Lestu nú fréttina áður en þú gerir athugasemdir. Þetta fólk er að flýja til Ástralíu og Nýja Sjálands. Evrópa er öll á leiðinni fjandans til.

Jón Steinar Ragnarsson, 20.11.2010 kl. 02:18

2 identicon

Jón Steinar. það er aldeilis upp á þér typpið, ég las greinina og þó svo að margir segjast muni fara til Ástralíu eða Nýja Sjálands, endar það oftast með því að þeir fara ekki lengra en til nágrannna sinna!

Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 20.11.2010 kl. 19:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband