5.11.2010 | 23:25
Eurovísíon lögin klár í ár
Nú hafa fimmtán lög hafa veriđ valin til ţáttöku í forkeppni söngvakeppni sjónvarpsstöđva og eru ţau hér talin:
Albert Guđmann Jónsson,
Arnar Ástráđsson,
Hallgrímur Óskarsson,
Haraldur Reynisson,
Ingvi Ţór Kormáksson,
Jakob Jóhannsson,
Jógvan Hansen og Vignir Snćr Vigfússon,
Jóhannes Kári Kristinsson,
María Björk Sverrisdóttir,
Matthías Stefánsson,
Orri Harđarson og Tómas Hermannsson,
Pétur Örn Guđmundsson,
Ragnar Hermannsson og Sigurjón Brink.°
Hvađ finnst ykkur um ţetta?

Guðrún María Óskarsdóttir.
Gunnar Th. Gunnarsson
Örvar Már Marteinsson
Ingvar Valgeirsson
Jón Magnússon
Jóhannes Guðnason
Svanur Gísli Þorkelsson
Júlíus Björnsson
Axel Jóhann Axelsson
Axel Jóhann Hallgrímsson
Bergljót Gunnarsdóttir
Elle_
Guðmundur Jónas Kristjánsson
hilmar jónsson
Jens Guð
Jón Steinar Ragnarsson
Óskar Þorkelsson
Pálmi Hamilton Lord
Pétur Arnar Kristinsson
Samtök um rannsóknir á ESB ...
Sigurður Haraldsson
Sigurður Sigurðsson
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
Örn Ægir Reynisson





Athugasemdir
Getur mađur nokkuđ látiđ sér finnast eitthvađ um ţetta fyrr en mađur heyrir lögin? Samt lćđist alltaf ađ manni einhver aulahrollur ţegar ţetta fer af stađ, verđ ađ viđurkenna ţađ.
J.Ö. Hvalfjörđ, 5.11.2010 kl. 23:56
Já,rétt er ţađ, en ţađ má ýmislegt ráđa í ţau nöfn sem hér eru nefnd!!!!
Guđmundur Júlíusson (IP-tala skráđ) 6.11.2010 kl. 00:02
Ćtti mađur ađ ţora ađ skrifa í ţessa síđu? En ég er sammála J.Ö. Hvalfjörđ um aulahroll. Persónulega finnst mér ţessi ´keppni´hálf-hundleiđinleg. Og skil alls ekki hvađ Ísraelsríki er ađ gera ţarna nema međ sama gamla yfirganginn endalaust. Ekki eru ţeir í Evrópu.
Elle_, 6.11.2010 kl. 23:55
Hvađ meinarđu Elle, međ, "Ćtti mađur ađ ţora ađ skrifa í ţessa síđu?"
Guđmundur Júlíusson (IP-tala skráđ) 7.11.2010 kl. 00:06
Ć-i, sko, ég segi alltaf e-đ vitlaust í síđunni ţinni.
Elle_, 7.11.2010 kl. 01:02
Af hverju ćtli ţađ sé, hef ég svona skrýtinn áhrif á ţig kćra Elle?
Guđmundur Júlíusson (IP-tala skráđ) 7.11.2010 kl. 01:10
Ég veit ţađ ekki, Guđmundur. Kannski ađ ţú ert bćđi alvarlegur (grafalvarlegur) og meinfyndinn inn í milli ef ţú vilt.
Elle_, 7.11.2010 kl. 01:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.