22.10.2010 | 22:49
109 ţúsund Írakar látnir, 63% af ţeim eru óbreyttir borgarar
Skv skjölum Vikileaks hafa um 109 ţúsund Írakar látiđ lifiđ frá 2003 - 2009, eđa ţađ segir sjónvarpsstöđin Al Jazeera sem hefur rannsakađ ţessi skjöl í tvo mánuđi.
Ţetta ýtir enn frekar undir ţćr raddir sem segja ađ bandaríkjamenn hafa fariđ međ rangindi um stríđsrekstur sinn frá upphafi og ávallt reynt ađ hylma yfir válega atburđi sem skeđ hafa í Írak, enda ekki viđ öđru ađ búast af ţessu herveldi sem í engu sparar til ađ ná fótfestu í sem flestum heimshlutum ef möguleg gróđarvon er í augsýn, og er ţá ekki spurt ađ ţví hvort trođiđ sé á fótum almennra borgara eđur ei.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.