Frábær flutningur á munnhörpu hjá Stefáni Helgasyni

Spilandi á munnhörpu sjálfur er það alltaf gaman að heyra aðra snillinga spila á þetta hljóðfæri sem fáir spila á, ekki að ég telji sjálfan mig til þeirra snillinga, en það er önnur saga og annara að dæma sem þekkja, en hér er frábært hljóðdæmi greinilega margra ára gamalt, sjá má menn eins og Gulla Briem á trommum og Magga Kjartans á hljómborð ásamt Bjögga H og fleiru góðu fólki, takið eftir að í lokin skiptir Stefán yfir í blúsinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir þetta.

Frábær spilamennska.

 Krómatísk munnharpa hefur ekki verið mikið notuð hérlendis en þarna er maður sem kann til verka.

Samkvæmt googli er Stefán Helgason trommari og gestgjafi á Húsavík.

Mætti heyrast meyra frá honum.

Bestu kveðjur.

Bragi (IP-tala skráð) 16.10.2010 kl. 02:25

2 identicon

meira

bragi (IP-tala skráð) 16.10.2010 kl. 02:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband