Vika í að námumenn sjái dagsljós á ný

Nú er aðeins vika eða svo að mennirnir innilokuðu í námunni í Chile komist upp á yfirborðið og til sinna ættingja. Það er með ólíkindum hve þeir hafa þraukað þarna niðri og náð jafnvel að stunda hlaup og aðrar æfingar til að geta komist fyrir í hólki þeim er niður um borholuna kemur.

Fólk grét og fagnaði ákaft.

 En eitt er víst, að það verður fylgst með þessu í beinni útsendingu um alla heimsbyggð, og ekki svo sem að undra Smile

http://visir.is/vika-i-ad-namumenn-sjai-dagsljos-a-ny/article/2010258930956


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband