9.10.2010 | 19:22
Róttćk öfl sögđ á bak viđ menningarsetur múslima
Eins og ég sagđi í bloggi mínu í gćr, hefur komiđ í ljós ađ ţađ eru róttćk öfl sem standa á bak viđ nýtt "menningarsetur múslima" í Ýmishúsinu, ţađ eru brottrćkir ađilar frá hópi Salman Tamimis sem hafa međ stuđningi 250 manna stofnađ nýtt trúfélag múslima. "Í menningarsetri múslima eru einstaklingar sem Salman Tamimi segist hafi rekiđ úr sínu félagi fyrir ađ hafa brotiđ lög félagsins um öfga, ofstćki og yfirgang í nafni trúarbragđa"
"Fjárfestarnir á bak viđ ţessi 250 milljón króna kaup eru erlendir.Ţeir heita Hussein Al-Daoudi, Maryam Moe og Sulaiman Abdullah Alshiddi.Ţađ eru tengsl Alshiddi viđ öfgafulla múslima sem sett hafa veriđ spurningamerki viđ.Alshiddi er skólastjóri Al-Salam einkaskólans í Svíţjóđ sem gagnrýndur hefur veriđ fyrir ađ ţiggja fjárframlög frá íslömskum trúbođasamtökum i Saudi Arabíu.Ţau eru nátengd Al-Haramein samtökunum sem eru á lista öryggisráđs Sameinu ţjóđanna yfir hryđjuverkasamtök.Bandarísk yfirvöld telja sig hafa upplýsingar um ađ Al-Haramein hafi fjármagnađ hryđjuverkahópa, á borđ viđ Al-Kaída. "
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.