8.10.2010 | 20:01
Námumenn í Chile, nokkrar klukkustundir eftir !
Nú eru aðeins fáeinar klukkustundir í að borinn sem á að ná til námumannanna í námugöngumunum í Chile fari í gegn, fjöldskyldur þeirra allra eru á staðunum og bíða í ofvæni eftir að sjá sína heittelskuðu eftir um tveggja mánaða aðskilnað.
Ekki er þó talið að þeir náist upp fyrr en eftir nokkra daga eða í fyrsta lagi um miðja næstu viku að talið er.
Á meðan bíða fjöldskyldur þeirra með kertaljós og biðja bænir.
Nokkrar klukkustundir eftir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.