8.10.2010 | 19:53
Drottningarviđtöl Ingva Hrafns á Hrafnaţingi
Ţađ er alltaf gaman af ţáttum Ingva Hrafns á ÍNN ţar sem hann er međ ţáttinn Hrafnaţing, oftast er hann međ sjálfstćđismenn í viđtölum og talar ţá digurbarkalega um stjórnvöld og jafnvel bankana sem eru í raun uppspretta alls ţess hruns sem viđ stönum nú frammi fyrir, sem er bara gott mál, en ţađ er svo skrýtiđ ađ hlusta á viđtöl viđ bankastjóra t.d Landsbankans í vikunni, ţegar ađ mađur býst viđ ađ hann, Ingvi, taki hann og hakki hann í sig, en nei, ţađ er aldeilis allt annađ upp á tengingnum, hann er linur og lćtur allar skýringar bankastórans sem góđar og gildar! sama er upp á teningnum ţegar ađ hann hefur fengiđ Steingrím J í heimsókn, flestum hefđi fundist ađ hann slyldi hakka manninn í sig, en aftur, nei, hann er kurteis og fágađur sem er gott í sjálfu sér, en hann gćti veriđ mun harđari, og miđa ég ţá viđ ummćli hans í sömu ţáttum ţegar ađ hann er međ formála i byrjun ţátta međ t.d. Heimastórninni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.