Lilja Mósesdóttir og grasrótin

   

Það hafa sjálfsagt margir heyrt nafn Lilju Mósesdóttur nefnt í vikunni, og er ekki  að undra, hún er sá þingmaður sem sennilega óhræddastur er að bjóða forystu flokksins byrginn, ekki síst Steingrími J forystusauði VG,  en hann hefur verið duglegur við að setja niður við hana.

En grasrótin hefur sagt sitt, hennar fólk er greinilega að sækja á í flokknum og þar með hún, og tel ég það bara tímaspursmál hvenær hún taki völdin hjá Vinstri Grænum.

Hún hefur með sínum málflutningi sem hagfræðingur, komið með ýmsa góða möguleika til lausnar krísu okkar.

Geti hún ekki starfað innan  VG  er hún velkomin í Sjálfstæðisflokkinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Já, Lilja Mósesdóttir hefur yfirburði yfir stjórnmálamenn, Guðmundur.  VG er óstarfhæfur flokkur og bara skítt með pólitíska flokka.  Ættum við ekki bara að leggja þá alla niður??

Elle_, 3.10.2010 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband