19.9.2010 | 00:59
Ótrúlegt afrek fatlaðs manns
Þetta er með ólíkindum, að maður með engar hendur eða fótleggi, skuli geta afrekað að synda yfir Ermasund er svo lýgini líkast að maður stendur á gati, ég tek hattinn minn ofan fyrir honum, og þá er mikið sagt, (sef nefnilega með hann)
Til hvatningar fyrir öðrum fötluðum, sem geta allt fylgi hugur að máli.
![]() |
Ótrúlegt afrek fatlaðs manns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.