6.8.2010 | 19:19
Eldarnir færast nær Moskvu
Þessir hrikalegu eldar loga nú sem alrei fyrr enda eru hlýindi gríðarleg í Rússlandi, og gengur slökkvistarf mjög illa. Um fimmtíu manns hafa nú látist og getur sú tala hækkað ef ekki tekst að ná böndum á eldinum, sem enn hefur ekki tekist, og eins að hitinn lækki ekki.
![]() |
Eldar brenna við Moskvu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.