31.7.2010 | 18:40
Guðmundur landsliðsþjálfari íslenska handboltaliðsins er snillingur!!
Hann er þjálfari ísenska landsliðsins í handbolta sem varð undir hans stjórn í öðru sæti á ÓL í Peking og í þriðja sæti á EM að mig minnir, (látið mig vita ef ég er að bulla)
Hann er nú í þvílíku draumastarfi alltra handboltamanna sem íþróttastjóri tveggja stórra félaga, hins danska AG København og þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen, en með þessum liðum leika nokkrir íslenskir leikmenn, þeir Óli Stef, Róbert Gunnars og Guðjón Valur með Rhein-Neckar Löwen og þeir Arnór Atlason og Snorri Steinn með AG.
Gefum Guðmundi fjófalt húrra fyrir frábært starf í þágu handboltans
http://visir.is/gudmundur-i-staersta-starfi-handboltaheimsins/article/2010711279746
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.