Hvar ætla svokallaðir "hægri grænir" að sækja fylgi sitt?

Nú eru menn að tala um enn einn flokkinn á pólítískum vettvangi, nefnilega svokallaðan "hægri grænann" flokk sem þeir segja sem "vit" hafa á, sé mótvægi við Sjálfstæðisflokkinn,  grín í gömlum myndum!!

Það hefur svo oft sýnt sig í gegnum tíðina að það er vonlaust að reyna að  kljúfa sig úr Sjálfstæðisflokknum, það hafa margir reynt, Borgaraflokkurinn sem dæmi, og ekki gengið, alltaf kemur liðið  tilbaka, en í þetta sinn er um grín að ræða að mínu mati, "hægri grænir" stolið frá Vinstri Grænum, hvernig dettur þeim í hug að þeir geti náð lýðnum á sitt band, eru þeir að feta í fótspor "besta flokksins" og halda að hægt sé að endurtaka þeirra ævintýri á nýjan leik ?

Nei, þetta er dæmt til að mistakast frá A til Ö sorrý,


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Já, kannski Guðmundur. 

Elle_, 25.7.2010 kl. 01:12

2 Smámynd: Elle_

Nei, misskildi þig Guðmundur og dreg commentið til baka.  Kannski standa þeir undir nafni.

Elle_, 25.7.2010 kl. 02:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband