24.7.2010 | 19:32
Guðfríður Lilja trú sjálfri sér
Það mættu fleiri taka sér Guðfríði Lílju sér til fyrirmyndar, hún gagnrýnir eigin flokk, hún segir: "ég mun ekki styðja ríkisstjórnina áfram verði kaup Magma Energy á HS orku ekki gerð ógild. "
Hún segir jafnframt að "samstaða sé innan þingflokksins um að það verði að ógilda samninginn um kaup Magma Energy á HS orku."
"Guðfríður Lilja segir að ef ekkert verði gert í málinu geti hún ekki stutt ríkisstjórnina áfram.
Svona manneskjur getum við í Sjálftæðisflokknum vel notað
Athugasemdir
Svon ættu allir þingmenn að vera, Guðmundur.
Aðalsteinn Agnarsson, 24.7.2010 kl. 19:57
Ha, ha, Guðfríður Lilja sem hvolfdist í Icesave, ólöglegri kúgun. Guðfríður þóttist sko opinberlega ætla að segja NEI við Icesave. Guðfríður Lilja sagði samt JÁ við Icesave. Og ALLUR flokkur VG nema 2 hlýddu Jóhönnu og co.
Elle_, 24.7.2010 kl. 21:47
Góðan daginn Elle, ertu vöknuð af Þyrnirósarsvefninum?
Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 24.7.2010 kl. 22:03
Daginn??? Er ekki annars komið kvöld og nóttin að nálgast? Ætlið þið kannski að vera með sömu lætin í nótt??
Elle_, 24.7.2010 kl. 22:08
Það getur þú bókað kæra Elle :) ég skal reyna að vekja þig ekki í þetta sinn.
Guðmundur Júlíussong (IP-tala skráð) 24.7.2010 kl. 22:42
OK, takk kærlega. :)
Elle_, 25.7.2010 kl. 01:06
Mér sýnist þó að þú sért glaðvakandi eins og er?
Nema þá að þú sért í svokölluðu "sleepwalking" sem er velþekkt fyrirbrigðiþ
Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 25.7.2010 kl. 01:17
NO, NOT SLEEPWALKING, JUST AWAKE AND WITH IT. :)
Elle_, 25.7.2010 kl. 01:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.