10.7.2010 | 23:02
Millifærði hundrað milljónir daginn eftir beiðni um kyrrsetningu!
Skv frétt á í dag mun Jón Ásgeir Jóhannesson hafa millifært rúmlega hundrað millj. króna af einkareikningi sínum daginn eftir hrun!!!! þ.e. eftir að sltiastjórn lagði fram kröfu um frystingu eigna hans.
"Héraðsdómstóll Lundúnaborgar tók í gær fyrir kröfu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar en hann krafðist þess að kröfu Glitnis banka um frystingu eigna hans á heimsvísu yrði vísað frá. Dómarinn í málinu féllst ekki á það og féllst jafnframt á það mat slitastjórnarinnar að hann hafi leynt eignum sínum, en í skjali sem Jón Ásgeir lagði fram fyrir dómstólnum sagði hann eigur sínar samtals einnar milljónar punda virði."
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.