Var norska olían skotmarkið?

Skv frétt í vikunni handtók norska lögreglan 3 menn sem grunaðir eru um að hafa ætlað sér alvarleg hryðjuverk í Noregi en ekki er vitað um hvaða skotmörk mennirnir miðuðu á, en nú eru uppi þær umræður að það hafi verið olíuiðnaður norðmanna sem hryðjuverk þessi beindust að, ekki síst í ljósi þess að einn þeirra hafði sótt um að komast í fyrirlestra um olíuborun!

Maðurinn, sem er flóttamaður frá Úsbekistan, hafði sótt um árin 2007 og 2009 að komast í ITC iðnaðarskólann í Osló. Maðurinn er 31 árs gamall, hafði dvalarleyfi í Noregi.


mbl.is Var norska olían skotmarkið?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er enginn flóttamaður. Flóttafólk er í heimalandinu eða því næsta og kemst hvorki lönd né strönd, nema með aðstöð vesturlanda sem vilja taka á móti því skipulega. Múslimsk hryðjuverkasamtök borga undir þessa ungu menn, sem koma til vesturlanda að sjáldáðun, með falska passa , eða enga alls. Þeir sækja um hæli á fölskum forendum og ljúga óspart upp í opið geðið á bláeygðum ,heimskum vinstri sinnum, sem eru boðnir og búnir til að hjálpa og dæla í þá peningum og öðrum kosti. Útkoman er harmleikur, sem verðu verri og verri með degi hverjum. Sannleikurinn er sá, að Islam er krabbamein hér á vesturlöndum og á eftir að verða vestrænu fólki dýrt. Það hefur þegar skilað sér í USA, Bretlandi og á Spáni og engin veit hvar næsta ódæði verður.

V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 10.7.2010 kl. 09:32

2 identicon

http://politiken,dk/udland/article1013154.ece  Hér má lesa ef menn nenna.

V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 10.7.2010 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband