3.7.2010 | 19:07
Níu langreyðar skotnar á tæpri viku og 166 eftir !
Nú höfum við skotið níu langreyðar á tæpri viku frá því að veiðar hófust, og er það ágætur árangur. Heimilt er að veiða 175 hvali í ár, og skal engan draga það í efa að þetta sé rangt, hver borðar ekki súrt hvalrengi?? Við ólumst upp á því, reyndar var það ekki þessi munaðarvara þá, enda annsi dýrt í dag eða um 2400 kr kg.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.