3.7.2010 | 00:58
Gæsluvélinn send á Mexíkóflóa, þvílíkt bull!
Mér finns þetta skrýtinn ákvörðun, þar sem við íslendingar erum varla í stakk búinn að láta okkar einu vél til lands sem talið er það ríkasta í heimi og ætti að eiga nægar vélar til að sjá um þessi störf, hver sem þau nú eru, ég hreinlega skil ekki svona bull!!!
Gæsluvél send á Mexíkóflóa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það eru ekki til peningar til að reka þessa vél
þannig að það er tvennt í boði
annarsvegar er að leggja vélinni inní skýli hérna, eða selja, og segja upp áhöfninni eða legja hana í ýmis verkefni með áhöfn og bíða betri tíma
Finnur Ólafsson Thorlacius, 3.7.2010 kl. 01:15
Bull, það hefur alltaf verið til varasjóður til að nota til starfa eins og Landhelgisgæslann stundar, og þar með vélarkosti þeirra.
Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 3.7.2010 kl. 01:22
er ekki betra að vera með vélina í leigu heldur en að láta hana standa og safna kostnaði.Með leigu fá menn vinnu í kringum verkefnið osvfr.
árni (IP-tala skráð) 3.7.2010 kl. 01:35
Ef neyð steðjar að okkur kemur þessi vél samstundis það er á hreynu!
Sigurður Haraldsson, 3.7.2010 kl. 01:58
Hvað ef það byrjar að gjósa allt í einu, og það er ekki fráleitt að það geti gerst á næstunni?
Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 3.7.2010 kl. 02:20
Landhelgisgæslan er í fjárhagslegu svelti og verður sennilega lögð niður þegar skip ESB byrja að veiða hér við strendur í boði íslensku terror stjórnarinnar. Það er bara að átta sig á því að stjórnin er að selja gæði landsins á brunaútsölu.
Árni Þór Björnsson, 3.7.2010 kl. 10:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.