SP-Fjármögnun fer að tilmælunum sem og Íslandsbanki!

Það er ljóst að bæði SP - fjármögnun og Íslandsbanki ætla að fara að tilmælum FME og Seðlabanka varðandi vexti sem skal miða við þegar gengislánin eru reiknuð út.

Ekki að það komi mér á óvart en varð engu að síður fyrir miklum vonbrigðum engu að síður, þar sem ég var að vona að þeir sæju sóma sinn í að halda þó sínu  striki þó það strik væri ekki sérlega hagstætt okkur heldur!! En svona er nú þessi svokallaða "pólítíska yfirstétt" okkar í dag.

Ég veit hreinlega ekki hvernig við getum breytt hlutunum ef ég á að vera hreinskilinn!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aðalsteinn Agnarsson

Nýjann flokk, nýtt fólk.

Aðalsteinn Agnarsson, 3.7.2010 kl. 00:31

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Miðað við hvernig þeyr fóru með manninn sem var í fréttunum um daginn þá er ég ekki hissa, svo segjast þeyr vera bornir óréttlæti. Hversskonar grautarhausar eru þarna á ferðinni, þeyr hefðu vel getað beðið til haustsins, en það er vont að hugsa með grautarhaus.

Eyjólfur G Svavarsson, 3.7.2010 kl. 17:57

3 identicon

Takk Eyjólfur, Grautarhausar hugsa ekki enda er það ekki í eðli þeirra né getu, og þar af leiðandi er óskiljanlegt hvernig þessir nefndu "grautarhausar" geta gengið svona fram.

Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 3.7.2010 kl. 18:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband