Gæti hægt á efnahagsbata

Áhrif dóms um að gengistryggð lán séu ólögmæt, gætu haft þau áhrif að hægja á efnahagsbata þjóðarinnar segir sendifulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Franek Rozwadowski.

"Roswadowski segir að óvissan sem ríkja muni um vextina næstu mánuði valdi því að líkindum að fjárhagsleg endurskipulagning stöðvist. Hún sé nauðsynleg til að hagkerfið komist í gang að nýju. Óvissan valdi því líklega líka að gjaldeyrishöftin vari lengur en til stóð."

Sjá frétt á Rúv.is

http://www.ruv.is/frett/gaeti-haegt-a-efnahagsbata

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband