27.6.2010 | 00:07
Árni Páll og Evrópuhyggja hans!
Mér verður hreinlega um og ó þegar að Árni Páll opnar á sér þverrifuna!, hann segir:"það er með ólíkindum að Sjálfstæðismenn ætli að stimpla sig út og skila auðu,"
Hvað meinar maðurinn með því að skila auðu?? er hann að segja að með því að Sjálfstæðisflokkurinn samþykkti á landsfundi að ekki ætti að fara í aðildaumræðu við EB væri hann að stimpla sig út?
Nei ég held að Samfylking og Árni Páll megi vara sig, þeir eru við það að missa tiltrú fólks.

Guðrún María Óskarsdóttir.
Gunnar Th. Gunnarsson
Örvar Már Marteinsson
Ingvar Valgeirsson
Jón Magnússon
Jóhannes Guðnason
Svanur Gísli Þorkelsson
Júlíus Björnsson
Axel Jóhann Axelsson
Axel Jóhann Hallgrímsson
Bergljót Gunnarsdóttir
Elle_
Guðmundur Jónas Kristjánsson
hilmar jónsson
Jens Guð
Jón Steinar Ragnarsson
Óskar Þorkelsson
Pálmi Hamilton Lord
Pétur Arnar Kristinsson
Samtök um rannsóknir á ESB ...
Sigurður Haraldsson
Sigurður Sigurðsson
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
Örn Ægir Reynisson





Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.