25.6.2010 | 20:28
AGS hefur áhyggjur af nýju bönkunum !
Það er strax byjað að herja á þennann dóm hæstaréttar, nú telur AGS að bankarnir nýju hafi ekki bolmagn til að standa undir þessum árásum "ef gengistrygging krónulána dæmist almennt ólögmæt og vextirnir á þeim haldast óbreyttir"
Ég skynja þarna strax að menn eins og Gylfi Magnússon eru tvístígandi hvað varðar þessi ummæli AGS og talar í véfréttalíki!!
AGS hefur áhyggjur af bönkunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gylfi talaði mjög skýrt - ef dómurinn nær fram að ganga í raun gætu margar fjölskyldur misst af því að fara á hausinn.
Annað - það myndi tefja fyrir endanlegri niðurlægingu þjóðarinnar.
Þriðja - opinber brunaútsala á þjóðinni tefðist - og í versta falli - félli niður.
Gylfi og ags ásamt stjórninni allri er að fara á taugum - þetta er ekki skv. þeirra plönum.
Er furða þótt handrukarar breta og hollendinga hafi áhyggjur.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 26.6.2010 kl. 04:58
handrukkarar - átti það að vera
Ólafur Ingi Hrólfsson, 26.6.2010 kl. 04:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.