12.6.2010 | 22:59
Ein mistök eru of mikið fyrir þetta lið!!!
Capello segist sáttur við frammistöðu sinna manna í kvöld, þrátt fyrir að ná aðeins jöfnu gegn Bandaríkjamönnum í kvöld, Green átti að öllum öðrum ólöstuðum sök á þessu jafntefli er hann missti varðann bolta inn fyrir sig og sýndi enn einu sinni að hann er ekki markmaður sem á heima í þessu liði, ekki frekar en James, það er í raun engin almennilegur markmaður til í Englandi sem veldur þessari stöðu!!! Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir þetta lið.
Capello: Ein mistök í góðum leik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
JOE HART!!
Björn (IP-tala skráð) 13.6.2010 kl. 05:30
Í gegnum tíðina hefur alltaf verði auðvelt að gagnrýna markverðina, en ekki vörnina. Þetta var hroðalegt hjá Robert Green en hann stóð sig ágætlega í seinni hálfleik eins og Capello sagði. Svo voru Bandaríkjamenn með hörkulið!
Dagur Björnsson, 14.6.2010 kl. 16:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.