Búið að loka Þórsmörk vegna flóðahættu

flóðahætta

Amannavarnir hafa lokað Þórsmörk fyrir almennri umferð sökum hættu á flóði úr nýmynduðu stöðuvatni í gíg Eyjafjallajökuls.

"Kjartan Þorkelsson sýslumaður í Rangárvallasýslu, segir hættu á flóði niður Gígjökul og út í Markarfljót. Hann segir erfitt á þessari stundu að segja fyrir um hvort hætta er á stóru flóði. Vatn safnist fyrir og það geti brotist fram með litlum fyrirvara. Ákveðið hafi verið að banna alla almenna umferð inn í Þórsmörk, en staðan verði endurmetin eftir helgi þegar búið sé að kanna betur stöðuna uppi á jöklinum."


mbl.is Loka Þórsmörk vegna flóðahættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þeir áttu ekki að opna inn í Þórsmörk það er hættusvæði og þar á engin að vara á ferð!

Sigurður Haraldsson, 12.6.2010 kl. 02:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband