Fyrsta kosningaloforðið svikið já Jóni Gnarr

Jón Gnarr hefur viðurkennt að hann hyggist svíkja það loforð sitt að gera alls ekki neitt! þar með hefur hann byrjað sína óformlegu borgarstjórnartíð með sínu fyrsta kosninngasviki, og ég sem var að vona að þetta yrði eina loforðið sem hann myndi standa við Sick

http://visir.is/jon-aetlar-ad-svikjalofordid-um-adgerdaleysi/article/2010192194822


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Það eru gífurleg vonbrigði, að hann skuli ætla að svíkja þetta loforð, því hefði hann efnt það, væri miklu minni hætta á að grínið bitni illilega á borgarbúum.

Axel Jóhann Axelsson, 11.6.2010 kl. 21:40

2 identicon

Segðu Axel, en svona er þetta, við þurfum þó ekki að hafa áhyggjur, því það kemur að því að hann talar illa af sér og kemur sér út úr þessu.

Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 11.6.2010 kl. 21:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband