Ofbeldi Ísraela gegn hjálparskipum halda áfram

Ísraelar halda áfram ofbeldi sínu fyrir botni Miðjarðarhafs, nú síðast með því að hertaka og ráðast á skip sem komið hafði með sement til uppbyggingar á Gaza svæðinu, en sement er á lista yfir efni sem ekki eru leyfileg skv banni þeirra. Er þessum djöflum ekkert heilagt? Geta þeir ekki látið af þessum "hryðjuverkum" gegn Palestínumönnum?


mbl.is Mótmæltu árásum á hjálparskip
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það   er  yfirleitt  enginn  vöruskortur  á  Gaza   og   kvenfólkið  þar   það  3. þyngsta  í   heiminum  samkv  skýrslum.

Hér  er   svo   lagið  ,,We  con  the  world"   sem  segir  allt  sem  segja  þarf.

http://www.youtube.com/watch?v=FOGG_osOoVg&feature=player_embedded#!

Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 5.6.2010 kl. 21:20

2 identicon

Endurtek sjáfan mig:

Flott myndband, dregur fram sannleikann, svo ef fólk vill komast að kjarna málsins þá má alltaf skoða þessa stiklu sem jafnvel Hamas elskandi CNN sýndi http://www.youtube.com/watch?v=t_B1H-1opys

Gunni Jóns (IP-tala skráð) 5.6.2010 kl. 23:20

3 identicon

Skúli: Ég er næstum því að breyta skoðun minni um Palestínu, ef ástandið þar er svo gott af hverju reynum við að búa saman þar happily ever after?

Gunni: Yeah right!!! Þetta er einmitt sanleikurinn og SÞ er að ljúga að okkur um fjöldi morða.

Hakan (IP-tala skráð) 6.6.2010 kl. 01:16

4 identicon

Eruð þið félagar ekki að djóka? þið ættuð svo sannarlega að hypja upp um ykkkur buxurna og endurskoða þetta bull sem þið eruð að halda fram!!

Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 11.6.2010 kl. 20:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband