29.5.2010 | 19:03
Fleiri kosið kl 17 en 2006
Er meiri áhugi nú vegna Jóns Gnarrs eða er það álit kjósenda að nú sem aldrei fyrr sé nauðsynlegt að hafa áhrif á pólíítíkina í borgini? Ég aðhyllist seinni kostinn þar sem ég trúi ekki að fólk sé að kjósa Jón og félaga í dag í sama mæli og kannanir hafa verið að segja!
Áfram Hanna Birna
Fleiri kosið í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Kannski smala flokkarni betur af hræðslu við Jón Gnarr, enda vita þeir upp á sig skömmina!!!
V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 29.5.2010 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.