28.5.2010 | 23:41
VG útilokar samstarf við Sjálfstæðisflokk, því miður fyrir þá!
Það er auðvitað þeirra mál, en ég tel það mistök að hafna einum eða öðrum í samstarf! það skuli engin flokkur gera fyrir kosningar.
VG útilokar samstarf við Sjálfstæðisflokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Furðuleg yfirlýsing! Átti þetta að vera til að forða frekari fylgishruni VG?
Fylgishrun VG er öllum augljóst. Nema Sóleyju. Kannski hún ætti að líta oftar í spegil?
(Mínar spekúlasjónir, svona sem fyrrum kjósanda VG... )
Ybbar gogg (IP-tala skráð) 28.5.2010 kl. 23:53
Þínar spekúlasjónir eru ekkert verri en annarra, en ég óttast að Sóley sé ekki kostur fyrir VG!
Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 28.5.2010 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.