22.5.2010 | 20:20
Eftir nákvćmlega viku verđur kosiđ í sveitarstjórnarkosningum á Íslandi
Ţađ eru uppi nokkuđ sterk merki ţess ađ nýr flokkur, flokkur Jóns Gnarrs gamanleikara muni koma sterkur inn međ um um átta menn kjörna í Rvk, og er ţađ gríđarlega mikiđ fréttaefni ţar sem ađ í hlut eiga persónur sem enga reynslu hafa af pólítík og eđa stjórnunarstörfum!. Eru kannanir ađ blekkja okkur, og ţá kjósendur ađ reyna ađ hrista allverulega í gömlu flokkunum en fara síđan á kjörstađ og kjósa ţađ sem ţeir hafa alltaf gert? Eđa er ţetta raunin sem koma mun í ljós? Ekki gott ađ segja, en eitt er víst ađ á nćsta kjörtímabili mun allt annađ mynstur verđa á henni pólítík eftir ţetta útspil "besta flokksnins" .
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.