14.5.2010 | 23:33
Öskuhjól á Hvolsvelli
Ţessi frétt frá Hvolsvelli um hjóliđ og öskunna er annsi skemtileg, en samt finnst mér einhvernveginn ađ ţetta eigi ađ vera öfugt!, ţ.e. grćna grasiđ í kringum hjólamynduninna ćtti ađ vera öskugrátt, en hjólafariđ grćnt!!! er ţađ bara ég sem er svona "dumb! ?
http://visir.is/oskuhjol-a-hvolsvelli/article/2010799471081
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţađ hlítur ađ hafa ringt duglega međ öskuni,ţá hefur grćnkađ.Ţađ kemur ekki fram hvađ hjóliđ lá lengi ţarna,bćđi er áburđur í öskuni held ég og svo er hún svört,sem aftur dregur hita.Ţó geta hugsanlega veriđ ađrar ástćđur,en ţessar.
Ţórarinn Baldursson, 15.5.2010 kl. 00:09
Ef ţađ hefđi rignt duglega vćri svćđiđ rétt utan viđ ekki grátt, heldur líka grćnt, ekki satt?
Guđmundur Júlíusson (IP-tala skráđ) 15.5.2010 kl. 00:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.