Enn eitt gríniđ frá "formanni" "Besta flokksins" Bókabíll borgarstjóra!

Jón Gnarr vill ađ borgarstjórabíllinn sem keyptur yrđi fyrir borgastjóra sé  húsbíll ekki ólíkur bókabílnum. Ţennan bíl vill hann kalla borgarstjórabílinn og keyra um á milli hverfa borgarinnar til ţess ađ heilsa upp á íbúana. Hann segir ađ ţađ vćri best ef bíllinn vćri rafmagnsbíll.

"Bíllinn yrđi ekki innréttađur til ţess ađ fólk gćti sofiđ í honum heldur til ţess ađ taka á móti gestum. „Ţađ vćri kaffivél í honum, skrifborđ og stólar og ísskápur međ djúsi fyrir krakkana og mjólk fyrir ţá sem vilja mjólk međ kaffinu sínu. Ađ sjálfsögđu vćri ţráđlaust nettenging. Best vćri ef ţetta vćri rafmagnsbíll. Hann yrđi blár á litinn.“

Enn eitt dćmiđ um fávitahátt ţessa frambođs!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Hann er mun minni hálfviti, en bjánarnir úr hinum flokkunum. Hann lýgur allavega ekki eins og ţeir.

Hamarinn, 13.5.2010 kl. 00:22

2 identicon

Ţađ er greinilegt ađ alger múgsefjun hefur átt sér stađ hér, annađ hvort eru menn ađ grínast međ ţetta frambođ og ţađ verđur dregiđ tilbaka fyrir kosningar eđa ţá ađ greindarvísitala hins almenna borgara hefur hrapađ um allveruleg prósentustig :)

Guđmundur Júlíusson (IP-tala skráđ) 13.5.2010 kl. 00:31

3 Smámynd: Hamarinn

Er ţađ ekki greindarvísitala stjórnmálamanna sem hrapađ hefur niđur um mörg stig.

Almenningur ţolir ekki lengur lygar og svik ţessarra manna, ţess vegna kýs ţađ Besta Flokkinn, honum er betur treystandi en hinum.

Hamarinn, 13.5.2010 kl. 08:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband